Fyrirspurnir um ný viðskipti
Guðmundur Pálsson
gudmundur@pipar-tbwa.is
Annað árið í röð komum við að Kvennahlaupinu. Í fyrra var stóra afmælisárið í forgrunni enda hlaupið þá hvorki meira né minna en 30 ára. Í ár var verkefnið ekki minna í sniðum því ný hugsun umlykur alla framkvæmd, umhverfisvitund, nýtni og samfélagsábyrgð.
Hugmyndafræði Kvennahlaupsbolsins í ár var hugsuð frá grunni. Við fengum Lindu Árnadóttur fatahönnuð og eiganda Scintilla til liðs við okkur við hönnunina og síðan landsþekktar konur á öllum aldri til að aðstoða okkur við kynninguna. Þær birtast við tvennar aðstæður þar sem bleiki bakgrunnurinn táknar æfingaaðstæður en sá vínrauði hversdagslega notkun.
Annað árið í röð komum við að Kvennahlaupinu. Í fyrra var stóra afmælisárið í forgrunni enda hlaupið þá hvorki meira né minna en 30 ára. Í ár var verkefnið ekki minna í sniðum því ný hugsun umlykur alla framkvæmd, umhverfisvitund, nýtni og samfélagsábyrgð.
Hugmyndafræði Kvennahlaupsbolsins í ár var hugsuð frá grunni. Við fengum Lindu Árnadóttur fatahönnuð og eiganda Scintilla til liðs við okkur við hönnunina og síðan landsþekktar konur á öllum aldri til að aðstoða okkur við kynninguna. Þær birtast við tvennar aðstæður þar sem bleiki bakgrunnurinn táknar æfingaaðstæður en sá vínrauði hversdagslega notkun.