Fyrirspurnir um ný viðskipti
Guðmundur Pálsson
gudmundur@pipar-tbwa.is
Annað árið í röð taka UN Women og iglo+indi höndum saman og bjóða empwr-peysuna til sölu, en peysan er hönnuð bæði fyrir börn og fullorðna og er pastelbleik að þessu sinni. Allur ágóði af sölu peysunnar rennur til neyðarathvarfs UN Women fyrir Róhingjakonur á flótta í Bangladess.
Líkt og í fyrra unnum við með UN Women og iglo+indi að undirbúningi átaksins og vinnslu á kynningarefni en það var Elísabet Davíðsdóttir sem tók myndirnar í ljósmyndastúdíói Sissu.
Peysan fer í sölu á www.igloindi.com þann 14. ágúst.