Fyrirspurnir um ný viðskipti
Guðmundur Pálsson
gudmundur@pipar-tbwa.is
Ásamt Rohit Thawani stíga einnig á svið fleiri frábærir fyrirlesarar á Krossmiðlun. Valgeir Magnússon, stjórnarformaður PIPARS\TBWA, Ghostlamp og Nordic Angling flytur fyrirlesturinn „Í gegnum áhrifavalda“, Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, fyrrverandi forstjóri Gray Line og Pizza Hut flytur fyrirlesturinn „Haltu mér, slepptu mér – nýr veruleiki í markaðsmálum og ferðaþjónustu“ og Dr. Valdimar Sigurðsson, prófessor og forstöðumaður Rannsóknarseturs HR í markaðsfræði og neytendasálfræði flytur fyrirlesturinn „Smásala: Horft til framtíðar“.